
Þá er lokið fyrri degi í forkeppninni hjá konunum á Íslandsmóti einstaklinga. Efstar eftir 6 leiki eru Ástrós Pétursdóttir ÍR með 1164, Ragnheiður Þorgilsdóttir ÍFH með 1153 og Dagný Edda Þórisdóttir með 1062. Staðan eftir daginn sést hér.

Arnar Davíð hlýtur starfslaun afreksíþróttafólks
Nú fyrir stundu lauk blaðamannafundi hjá ÍSÍ varðandi fyrstu úthlutun


