Kampavínsmót KFR verður að venju lokamót ársins og verður leikið í Keiluhöllinni Öskjuhlíð og hefst mótið klukkan 12:00, en ekki kl 11:00 eins og síðastliðin ár. Nánar hér. Olíuburðurinn sá sami og í Jólamótinu – Bourbon Street.

Uppskeruhátíð Keilara 2025
Laugardaginn 26. apríl voru leiknir síðustu deildarleikirnir í Keilunni tímabilið