Stjórn, nefndir og starfsmenn Keilusambands Íslands óska öllum keilurum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar jólahátíðar og gæfuríks komandi árs með þakkir fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,