Jólamót Keiludeildar ÍR og Nettó var haldið í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð helgina 14. og 15. desember s.l. Alls mættu 50 keppendur til leiks og 34 keppendur í síðasta riðlinum. Skúli Freyr Sigurðsson ÍA spilaði best allra keppenda með 698, Hlynur Örn Ómarsson ÍR spilaði 674 og Magnús Sigurjón Guðmundsson ÍA spilað 647. Sjá úrslit mótsins

Uppskeruhátíð Keilara 2025
Laugardaginn 26. apríl voru leiknir síðustu deildarleikirnir í Keilunni tímabilið