KFR stefnir að halda hin vinsælu Hjóna- og paramót í vetur. Fyrsta umferðin er á sunnudaginn 3. nóvember í Keiluhöllinni Öskjuhlíð og hefst keppni kl. 19:00. Nánar hér. Vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta, því nú er sambúð ekki skilyrði.

Breytingar á fyrirkomulagi í deildarkeppni karla
Samkvæmt mótsreglum um Íslandsmót deildarliða skal almennt spila deildarkeppni karla