2. umferð Meistarakeppni ungmenna fór fram í Keiluhöllinni Egilshöll laugardaginn 26. október. Alls tóku 49 keppendur þátt í mótinu að þessu sinni og keppt var í fimm flokkum pilta og stúlkna, 31 piltur og 18 stúlkur. Úrslit 2. umferðar

Uppskeruhátíð Keilara 2025
Laugardaginn 26. apríl voru leiknir síðustu deildarleikirnir í Keilunni tímabilið