Íslandsmót unglingaliða – Staðan eftir 2. Umferð

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Önnur umferð Íslandsmóts unglingaliða fór fram í Egilshöll sunnudaginn 11. nóvember.

Þegar tveimur umferðum er lokið er röð efstu liða óbreytt. ÍR 1 er í 1. sæti með 14 stig og samtals 3.408 pinna eða 142 að meðaltali í leik. ÍA 1 er í 2. sæti með 12 stig og 3.360 pinna eða 140 að meðaltali í leik. Og lið KFR er í 3. sæti með 6 stig og 3.123 pinna eða 130 að meðaltali í leik. Sjá nánar

Nýjustu fréttirnar