Önnur umferð Íslandsmóts unglingaliða fer fram í Keiluhöllinni Egilshöll sunnudaginn 11. nóvember n.k. Staðan er nú þannig að ÍR 1 er í efsta sæti með fullt hús stiga eða 8 stig, ÍA 1 er í öðru sæti með 4 stig og lið KFR er í þriðja sæti einnig með 4 stig. Sjá nánar

Tímabilið 2025 til 2026 fer af stað
Á miðvikudaginn kemur þann 17. september hefst keppnistímabilið í keilu