Bikarkeppni KLÍ 2012 – 2013

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Dregið hefur verið í 32 liða úrslit karla og 16 liða úrslit kvenna í Bikarkeppni KLÍ 2012 – 2013.

Í 32 liða úrslitum karla keppa fjögur lið. KFR-Stormsveitin mætir KFA-ÍA í Keiluhöllinni Egilshöll miðvikudaginn 24. október kl. 19:00 og ÍR-Broskarlar taka á móti félögum sínum í ÍR-L í Keiluhöllinni Öskjuhlíð fimmtudaginn 25. október kl. 19:00.

Í 16 liða úrslitum kvenna keppa KFR-Valkyrjur gegn KFR-Skutlunum í Keiluhöllinni Egilshöll þriðjudaginn 4. desember kl. 19:00.

Sjá nánar dagskrá Bikarkeppni KLÍ

ÍR-TT og ÍR-KLS eru Bikarmeistarar KLÍ 2012

Nýjustu fréttirnar