Keilusamband Íslands efnir til dómaranámskeiðs þann 29. september kl. 11:00 í sal E í húsakynnum ÍSÍ í Laugardal. Vonast er til þess að sem flestir sjái sér fært að mæta á þetta námskeið og að fyrirliðar liða í deildunum sjá til þess að 2 – 3 dómarar verði í þeirra liðum.

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,