Stofnuð hefur verið Facebook síða Keilusambands Íslands þar sem birtar verða fréttir, tilkynningar og annað áhugavert sem tengist keilunni. Hvetjum við ykkur til að skrá ykkur á síðuna og taka virkan þátt.

Breytingar á mótsreglum í Íslandsmóti deildarliða
Á ársþingi KLÍ, þann 24. maí sl. var því beint