Ákveðið hefur verið að fresta meistarakeppni ÍR sem átti að fara fram 5. mai tl 23. júní í Egilshöllinni, þetta verður fyrsta stóra mótið í Egilshöllinni svo það gæti orðið stemmari að mæta. Pizzuveisla á eftir keppni. Nánar verður þetta auglýst síðar.

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,