Sigurbjörn Vilhjálmsson er nýr starfsmaður KLÍ. Hann mun hefja störf 1. febrúar. Um leið og við bjóðum hann velkominn til starfa viljum við þakka Theódóru Ólafsdóttur hennar störf síðastliðin tvö ár.

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,