Sigurbjörn Vilhjálmsson er nýr starfsmaður KLÍ. Hann mun hefja störf 1. febrúar. Um leið og við bjóðum hann velkominn til starfa viljum við þakka Theódóru Ólafsdóttur hennar störf síðastliðin tvö ár.

Uppskeruhátíð Keilara 2025
Laugardaginn 26. apríl voru leiknir síðustu deildarleikirnir í Keilunni tímabilið