Hafþór Harðarson keilari úr ÍR varð í 14. sæti í kjöri til Íþróttamanns ársins 2011, þetta er fábær árangur og í fyrsta skipti sem einhver úr keilu fær stig í þessu kjöri

Uppskeruhátíð Keilara 2025
Laugardaginn 26. apríl voru leiknir síðustu deildarleikirnir í Keilunni tímabilið