Ívar G. Jónasson vann Minnigarmótið sem lauk um hádegi. Hann vann Guðlaug Valgeirsson í úrslitum og Þórður Örn Reynisson lenti í 3. sæti. Nánar um stöðuna hér. Þess má til gamans geta að Guðlaugur spilaði 299 leik í morgun.

Landslið Íslands fyrir Evrópumót ungmenna U18, EYC2026 valið
Landsliðsnefnd KLÍ hefur fengið þau Mattias Möller frá Svíþjóð og



