Þá er hafin skáning í Reykjavíkurmót einstaklinga, bæði með og án forgjafar, og fer hún fram á netinu. Forgjafarmótið fer fram 10. og 11. september og án forgjafar helgina á eftir. Nánar í auglýsingum (forgjöf / án forgjafar).

Samskipti við Keiluhöllina á komandi tímabili
Eftirfarndi reglur gilda um samskipti og pantanir á brautum til