Fyrsti fundur nýrrar stjórnar KLÍ var haldin í gær. Á fundinum skipti stjórn með sér verkum. Formaður er Þórir Ingvarsson, varaformaður Þórarinn Már Þorbjörnsson, ritari Guðmundur Sigurðsson, gjaldkeri Ólafur Páll Vignisson og fundarritari Linda Hrönn Magnúsdóttir. Varamenn eru Guðmundur J. Kristófersson, Höskuldur Höskuldsson og Ingi Geir Sveinsson.

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,