Nýjustu fréttir af mótinu í Þýskalandi eru þær að Arnar Davíð er kominn í 8 manna úrslit. Hægt er að fylgjast með framhaldinu á heimasíðu mótsins í beinni útsendingu.

Breytingar á fyrirkomulagi í deildarkeppni karla
Samkvæmt mótsreglum um Íslandsmót deildarliða skal almennt spila deildarkeppni karla