Arnar Davíð Jónsson leikur til úrslita á Evrópumóti unglinga núna á eftir. Andstæðingur hans er Robin Menacher frá Þýskalandi. Þeir byrja að spila kl 13:30, en stelpurnar spila á undan. Endilega fylgist með á heimasíðu mótsins í beinni útsendingu.

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,