Í dag var leikið í tvímenning og lentu Einar og Þórður í 28. sæti en Arnar og Guðlaugur í því 42. Arnar spilaði best í dag en hann lék 1203, næstur var Einar á 1199, þá Þórður á 1108 og Guðlaugur á 986. Á morgun er svo keppt í fyrri hluta liðakeppninnar og seinni hlutinn á fimmtudag. Hægt er að fylgjast með á heimasíðu mótsins.

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,