Þá er unglingalandslið Íslands komið til Munchen í Þýskalandi, en þar taka þeir þátt í Evrópumóti unglinga frá 17. – 24. apríl. Liðið er þannig skipað: Arnar Davíð Jónsson, Einar Sigurður Sigurðsson, Guðlaugur Valgeirsson og Þórður Örn Reynisson. Með þeim í för er Theódóra Ólafsdóttir. Í mótinu taka þátt 186 keppendur frá 33 þjóðum. Strákarnir byrja að spila á þriðjudaginn. Nánar hér á síðunni og á heimasíðu mótsins.

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,