Sjóvá Bikarkeppninni er lokið og var um skemmtilega keppni að ræða og spilaðist oft frekar hátt skor. Bikarmeistarar Sjóvá 2011 eru: Dagný Edda Þórisdóttir KFR og Steinþór Geirdal Jóhannsson KFR.

Arnar Davíð hlýtur starfslaun afreksíþróttafólks
Nú fyrir stundu lauk blaðamannafundi hjá ÍSÍ varðandi fyrstu úthlutun


