Í gær og í dag var leikið í forkeppni AMF og var hart barist um að komast í top 10 sem spila á morgun Round Robin og byrjar kl. 09:00, röð keppenda er hér að neðan og fara 10 efstu áfram.

Tímabilið 2025 til 2026 fer af stað
Á miðvikudaginn kemur þann 17. september hefst keppnistímabilið í keilu