Þá er lokið fyrsta degi á Evrópumótinu og leikið var í stuttri olíu. Dagný og Jón Ingi eru bæði 22. sæti, Dagný með 180 í meðaltal en Jón Ingi með tæpa 192. Á morgun verður leikið í langri olíu og byrja karlarnir. Hægt er að fylgjast með gangi mótsins hér.

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,