Fyrsta umferð Íslandsmóts unglingaliða fór fram á laugardag. Skagamenn gerðu góða ferð í bæinn og tóku öll stigin sem í boði voru. Nánar um mótið hér.

Arnar Davíð hlýtur starfslaun afreksíþróttafólks
Nú fyrir stundu lauk blaðamannafundi hjá ÍSÍ varðandi fyrstu úthlutun


