Evrópumót landsmeistara fer fram í Ankara í Tyrklandi 27. til 30. október. Þar keppa fyrir Íslands hönd Dagný Edda Þórisdóttir, KFR og Jón Ingi Ragnarsson, KFR. Þau leika 8 leiki á dag og vonandi ná þau bæði að leika á laugardag en þá fara fram úrslit. Fararstjóri og þjálfari er Theódóra Ólafsdóttir. Hægt er að fylgjast með þeim á heimasíðu mótsins http://www.ecc2010turkey.com/

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,