Íslandsmóti para lauk í morgunn og Íslandsmeistarar urðu Karen Rut Sigurðardóttir og Róbert Dan Sigurðsson, bæði úr ÍR. Í öðru sæti urðu Theódóra Ólafsdóttir og Steinþór Jóhannsson úr KFR og í þriðja sæti Sigfríður Sigurðardóttir og Björn Sigurðsson einnig úr KFR. Staðan úr milliriðlinum og úrslit hér.

Evrópukeppni landsmeistara 2025
Á morgun mánudaginn 20. október hefst Evrópukeppni landsmeistara 2025 en