Karlarnir hafa nú lokið undanúrslitunum og leika Jón Ingi og Arnar Sæbergsson til úrslita. Fyrir þá sem ekki hafa tök á að vera hérna hjá okkur munum við reyna að láta ykkur fylgjast með og uppfæra þessa frétt eftir hvern leik.

Tímabilið 2025 til 2026 fer af stað
Á miðvikudaginn kemur þann 17. september hefst keppnistímabilið í keilu