Hafþór er núna að spila á keilumóti í Svíþjóð og var hann að tryggja sig inn í topp 16 manna úrslitin, hann er að spila vel en hann spilaði í forkeppninni 1371 í 6 leikjum og núna í morgun 1290. það byrjuðu 137 að spila og 24 komust áfram úr forkeppninni.

Uppskeruhátíð Keilara 2025
Laugardaginn 26. apríl voru leiknir síðustu deildarleikirnir í Keilunni tímabilið