Hafþór endaði í 13. sæti á Super Six. 265 einstaklingar tóku þátt í þessu móti og er árangurinn hjá Hafþóri mjög góður.

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,