Nú er aðeins vika þar til Sjóvá bikarinn hefst. Búið er að ákveða olíburðinn og er það „Main street„. Munið að skráningu lýkur fimmtudaginn 22. október.

Tímabilið 2025 til 2026 fer af stað
Á miðvikudaginn kemur þann 17. september hefst keppnistímabilið í keilu