Nú er aðeins vika þar til Sjóvá bikarinn hefst. Búið er að ákveða olíburðinn og er það „Main street„. Munið að skráningu lýkur fimmtudaginn 22. október.

Uppskeruhátíð Keilara 2025
Laugardaginn 26. apríl voru leiknir síðustu deildarleikirnir í Keilunni tímabilið