Sollumótið hefst á sumardaginn fyrsta kl 17. Leiknir eru 4 leikir á fimmtudag og aðrir 4 á laugardag kl 9. Hér er listi yfir þá sem eru skráðir. KFR hefur ákveðið að framlengja skráningu til kl 22 annað kvöld (miðvikudag).

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,