Sollumótið hefst á sumardaginn fyrsta kl 17. Leiknir eru 4 leikir á fimmtudag og aðrir 4 á laugardag kl 9. Hér er listi yfir þá sem eru skráðir. KFR hefur ákveðið að framlengja skráningu til kl 22 annað kvöld (miðvikudag).

Uppskeruhátíð Keilara 2025
Laugardaginn 26. apríl voru leiknir síðustu deildarleikirnir í Keilunni tímabilið