Í sambandi við frétt hér á síðunni um árangur Hafþórs Harðarsonar á Evróputúrnum, langar okkur að benda á að þetta er besti árangur sem Íslandingur hefur náð á mótaröðinni. Við óskum honum hjartanlega til hamingju með árangurinn og hlökkum til að fylgjast með honum og strákunum í landsliðinu í Álaborg í júní.

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,