Hafþór Harðarson ÍR endaði í 2 sæti á móti í Evrópumótaröðinni í Ljubijana í Slóveníu, en Hafþór spilaði mjög vel í dag og í úrslitaleiknum spilaði hann 234 og 216 en andstæðingur hans 233 og 225 svo Hafþór tapaði einungis með 8 pinnum.

Uppskeruhátíð Keilara 2025
Laugardaginn 26. apríl voru leiknir síðustu deildarleikirnir í Keilunni tímabilið