Núna áðan tilkynnti Sigurður Lárusson að hann segði upp sem landsliðsþjálfari í keilu, við þökkum honum fyrir þau störf sem hann innti af hendi. Æfingar sem voru boðaðar nú um helgina falla niður og mun stjórn KLÍ tilkynna um framhaldið strax eftir helgi.

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,