Næsta og síðasta umferð hjónamótsins verður sunnudaginn 19. apríl og hefst kl 18. Strax að lokinni umferðinni verða leikin úrslit. Teknar eru þrjár hæstu seríur og fjögur efstu pörin leika til úrslita. Staðan fyrir síðustu umferð er hér.

Valgeir endurkjörinn forseti Evrópska keilusambandsins
Keilusamband Íslands óskar Valgeiri Guðbjartssyni innilega til hamingju með endurkjör


