Fréttin um að Valkyrjur væru að hætta var að sjálfsögðu sett hér á síðuna vegna þess að 1. apríl var í dag, það skal taka fram að fréttin var algjör uppspuni og vona ég að þeir sem trúðu mér fyrirgefi þennan litla hrekk

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,