Þá er lokið Íslandsmóti unglinga, úrslitin voru leikin í gær (15.feb.2009) og voru leikir skemmtilegir og spennandi. Ástrós Pétursdóttir, ÍR, og Skúli Freyr Sigurðsson, KFA, unnu opna flokkinn. Við óskum öllum vinningshöfum til hamingju með sigurinn (úrslit hér).

Uppskeruhátíð Keilara 2025
Laugardaginn 26. apríl voru leiknir síðustu deildarleikirnir í Keilunni tímabilið