Olíuburður í Íslandsmóti

Facebook
Twitter

Eftir að ákveðið var hvaða olíuburðir yrðu í Íslandsmótunum fór að bera á því að menn hefðu áhyggjur af því að þetta væri full mikið að spila í 6 mismunandi olíuburðum í jan, feb og mars…

 

Eftir að hafa rætt við Mótanefnd þá hefur tækninefnd ákveðið að leggja til að sami olíuburður verði í ísl móti einst. Með og án forgjafar.. Ástæðurnar, fyrir utan þá augljósu að þetta fækkar olíuburðum á tímabilinu, eru þær að ísl mót m/fgj gæti verið notað sem einskonar æfingamót fyrir án/fgj mótið.

Olíugraf

 

Nýjustu fréttirnar