Félagakeppni KLÍ sem að halda átti síðastliðinn mánudag verður haldin næstkomandi fimmtudag, 30 október, í keiluhöllinni Öskjuhlíð klukkan 19:00.

Tímabilið 2025 til 2026 fer af stað
Á miðvikudaginn kemur þann 17. september hefst keppnistímabilið í keilu