Félagakeppni KLÍ sem að halda átti síðastliðinn mánudag verður haldin næstkomandi fimmtudag, 30 október, í keiluhöllinni Öskjuhlíð klukkan 19:00.

Arnar Davíð hlýtur starfslaun afreksíþróttafólks
Nú fyrir stundu lauk blaðamannafundi hjá ÍSÍ varðandi fyrstu úthlutun


