Sjóvá mótið verður haldið dagana 28. apríl til 4. maí. Nánara keppnisfyrirkomulag má sjá í auglýsingu hér að neðan.

Valgeir endurkjörinn forseti Evrópska keilusambandsins
Keilusamband Íslands óskar Valgeiri Guðbjartssyni innilega til hamingju með endurkjör


