Í maí er að vanda haldið Íslandsmót í tvímenningi, en að þessu sinni fer mótið fram dagana 5. og 6. maí. Leiknir eru 4 leikir í forkeppni og 4 leikir í milliriðli. Í undanúrslitum eru það síðan 6 efstu tvímenningarnir sem leika einfalda umferð allir við alla, og leika tveir efstu tvímenningarnir að þeim loknum til úrslita.

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,