Nú er forkeppni í íslandsmóti unglingaliða lokið og verða úrslitin spiluð í keiluhöllinni þann 24. apríl næstkomandi. Hefst keppnin kl.12:00 og hvetjum við alla keilara til að koma og hvetja framtíðarkeilara okkar til dáða.

Arnar Davíð hlýtur starfslaun afreksíþróttafólks
Nú fyrir stundu lauk blaðamannafundi hjá ÍSÍ varðandi fyrstu úthlutun


