Undankeppni fyrir AMF world cup 2008 var haldin um síðastliðna helgi og verður fulltrúi Íslands í Mexico Jón Ingi Ragnarsson. Hann sigraði Guðmund Sigurðsson í úrslitaleiknum með 464 gegn 341. Nánari Úrslit má svo finna hér að neðan.

Arnar Davíð hlýtur starfslaun afreksíþróttafólks
Nú fyrir stundu lauk blaðamannafundi hjá ÍSÍ varðandi fyrstu úthlutun


