Fimmtudaginn 24. apríl verður Sollumótið haldið. Einnig verður leikið laugardaginn 26. og svo úrslit eftir það. Nánari keppnisskilmálar eru í meðfylgjandi auglýsingu.

Uppskeruhátíð Keilara 2025
Laugardaginn 26. apríl voru leiknir síðustu deildarleikirnir í Keilunni tímabilið