Um helgina lauk meistarakeppni ungmenna. KFA og KFR áttu 3 sigurvegara hvort en ÍR átti sigurvegara í 2 flokkum. Við óskum öllum keppendum til hamingju með árangurinn og þökkum fyrir þáttökuna í vetur.

Valgeir endurkjörinn forseti Evrópska keilusambandsins
Keilusamband Íslands óskar Valgeiri Guðbjartssyni innilega til hamingju með endurkjör


