Lokaumferð hjónamóts KFR og Morandé er sunnudaginn 6. apríl og hefst kl 18, en ekki kl 20 eins og venjulega.
Að lokinni umferðinni verða leikin úrslit. Taldar er 3 hæstu seríurnar hjá hverju pari og fjögur efstu leika einfalda umferð allir við alla.
Hlökkum til að sjá sem flesta

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,