Aðalfundur Keilufélags Reykjavíkur verður haldinn þann 26. mars næstkomandi í húsakynnum ÍSÍ. Nánari dagskrá og tímasetningu má finna í fundarboðinu hér að neðan.

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,