Keppni hefst í Íslandsmóti para á laugardag kl. 9:00, en mótið fer fram í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð. 12 pör eru skráð til leiks, og má sjá þau hér að neðan.
Í mótinu verður tekin upp ný aðferð við færslu milli brauta. Skipt verður eftir um brautir eftir hvern leik, og munu pör færast í sitthvora áttina um ýmist 2 eða 3 sett, og leikur því hvert par einn leik á hverju setti. Brautaskipan í hverjum leik má sjá í viðhengi.
Eftirfarandi pör eru skráð til keppni
| 1 | Sigfríður Sigurðardóttir |
| Magnús Magnússon | |
| 2 | Laufey Sigurðardóttir |
| Bjarki Sigurðsson | |
| 3 | Steinunn Inga Guðmundsdóttir |
| Skúli Freyr Sigurðsson | |
| 4 | Karen Rut Sigurðardóttir |
| Jón Ingi Ragnarsson | |
| 5 | Ágústa Þorsteinsdóttir |
| Guðmundur Sigurðsson | |
| 6 | Guðrún Soffía Guðmundsdóttir |
| Bjarki Gunnarsson | |
| 7 | Harpa Sif Jóhannsdóttir |
| Sigfús Smári Viggósson | |
| 8 | Dagný Edda Þórisdóttir |
| Andrés Páll Júlíusson | |
| 9 | Magna Ýr Hjálmtýsdóttir |
| Róbert Dan Sigurðsson | |
| 10 | Linda Magnúsdóttir |
| Halldór Ásgeirsson | |
| 11 | Ragna Matthíasdóttir |
| Bjarni Sveinbjörnsson | |
| 12 | Guðný Gunnarsdóttir |
| Arnar Sæbergsson |




