Í morgun hófst Jólamót Nettó og ÍR, en keppt er í fimm flokkum, og eru glæsileg verðlaun fyrir efstu sæti í hverjum flokki. Þátttaka var góð í morgun, en keppni heldur áfram í fyrramálið.

Arnar Davíð og Linda Hrönn eru keilarar ársins 2025
Arnar Davíð Jónsson Arnar Davíð hefur átt mjög gott ár



